27. júní 2009 10:22

Brákarhátíđ í Borgarnesi

Brákarhátíđ var haldin í Borgarnesi 27.júní og var Hringhorni á svćđinu í hreint frábćru veđri. Fariđ var í skrúđgöngu sem brúđa af Brák var í forystu.

 

En brúđuna gerđu krakkar í vinnuskólanum undir leiđsögn Bernd Ogrodnik brúđugerđarmanns og Guđmundar Karls Sigríđarsonar.

Fariđ var yfir helsta fatnađ víkinga og síđan tekiđ til viđ ađ sýna víkingaleiki ţar sem ţeir sem vildu fengu ađ prófa ađ vera međ í vel völdum leikjum.

 


Til baka


yfirlit frétta

©2006 - 2020 Hringhorni